Tímarit um raunvísindi og stærðfræði
1. hefti, 2004
Frá ritstjórn
Ritrýnt efni:
-
Nýjungar í ljósgleypni:
Ný sameindaástönd fundin
Ágúst Kvaran og Victor Huasheng Wang
-
Sameindalögun háð leysiefnum:
Rúmefnafræði 2,5-díarýl-5-metýl-1,3-díoxana
Baldur Bragi Sigurðsson, Ágúst Kvaran, Jón K.F. Geirsson,
Sigríður Jónsdóttir
-
Hvarfgangur fyrir basahvataða umröðun bicycló[3.3.1]nónan-3-óna
í fjölsetnar bicycló[4.4.0]dekan afleiður
Jón K.F. Geirsson og Sigríður Jónsdóttir
-
Efnasmíðar stöðubundinna þríglýseríða með staðvendinni ensímhvataðri asylun
Arnar Halldórsson, Carlos D. Magnússon og
Guðmundur G. Haraldsson
-
Efnasmíðar á stöðubundnum eterlípíðum með ómega-3 fjölómettuðum fitusýrum
Carlos D. Magnússon, Arnar Halldórsson og Guðmundur G. Haraldsson
-
Áður óþekktar hvarfstöðvar í hamarshaussríbósíminu
fundnar með aðstoð tvígildra sinkjóna
Snorri Þór Sigurðsson
-
Áhrif viðtengdra kítósanfáliða á stöðugleika ensíma
Fannar Jónsson og Hörður Filippusson
-
Kítín og kítósanfásykrugreining
Soffía Sveinsdóttir, Jón M. Einarsson, Jóhannes Gíslason og
Ágúst Kvaran
-
Amínósýruval og lághitavirkni fosfatasa
Bjarni Ásgeirsson
-
Sphingolípíð og boðflutningar í hjartavöðvafrumum
Valgerður Edda Benediktsdóttir
-
Sjálfmelta og bygging trypsíns I úr Atlantshafsþorski
(Gadus morhua)
Linda Helgadóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Jay W. Fox og
Jón Bragi Bjarnason
-
Trypsín úr Atlantshafsþorski - tjáning, hreinsun og greining
Ágústa Guðmundsdóttir og Helga Margrét Pálsdóttir
-
Nýr búrlega títankomplex
Ingvar H. Árnason og Pálmar I. Guðnason
-
1,3-Disilacyclohexan, smíði, greining og orkuyfirborð
Ingvar H. Árnason og Pálmar I. Guðnason