Ágúst Kvaran og Victor Huasheng Wang

Móttekin: 8. desember 2003 - Vefútgáfa: 16. ágúst 2004

Ágrip

Fjölljóseindagleypni efna er tíunduð og hún borin saman við hefðbundna gleypni. Sérstöðu fjölljóseindagleypni má nýta til að framkvæma orkutilfærslur í sameindum sem ekki geta átt sér stað við hefðbundna gleypni. Greint er frá aðferð til að mæla fjölljóseindagleypni sameinda, úrvinnslu mæligagna með hermilíkönum og nýfundi orkuríkra ástanda vetnishalíðsameinda

pdf sækja grein (pdf) [raust.is/2004/1/01/]