Frá ritstjórn

Tímarit um raunvísindi og stćrđfrćđi er gefiđ út af fjórum frćđafélögum, Íslenska stćrđfrćđafélaginu, Eđlisfrćđifélagi Íslands, Efnafrćđifélagi Íslands og Stjarnvísindafélagi Íslands. Markmiđ ţess er ađ efla áhuga á raunvísindum og stćrđfrćđi á Íslandi.

Ritiđ er bćđi vefrit og hefđbundiđ prentađ tímarit. Fyrst um sinn verđur prentađa útgáfan send félagsmönnum allra félaganna, öllum skólum og bókasöfnum landsins. Vefútgáfan verđur öllum opin.

Í ritinu mun birtast blandađ efni og verđur ţví skipt í fjóra meginflokka:

Tímaritiđ er ćtlađ áhugamönnum og sérfrćđingum á ţessum frćđasviđum, ekki síst kennurum og nemendum í ţessum greinum. Tímaritiđ getur örvađ umrćđu um stöđu ţessara greina í skólakerfinu og aukiđ áhuga á ţeim en ţörf er á slíku hér á landi.

Stefna ritstjórnar er ađ birta fjölbreytilegt efni á öllum frćđasviđum félaganna. Má ţar nefna almennar greinar um vísindi og samfélag, sögu vísindanna, fréttir af rannsóknum, nýleg verđlaun, óleyst vandamál, frćgar tilgátur, kennslumál, áhugavert efni sem kennarar hafa hnotiđ um í starfi sínu, kynningar á nýlegum meistara- og doktorsverkefnum, yfirlitsgreinar um einstök frćđasviđ, rannsóknaniđurstöđur o.s.frv. Allar vísindagreinar verđa ritrýndar faglega af tiltćkum sérfrćđingum. Greinar eiga ađ öllu jöfnu ađ vera á íslensku međ samantekt á ensku.

Ritstjórn tímaritsins skipa fjórir menn:

Ritnefnd annast faglegt mat á innsendum greinum. Hana skipa auk ritstjóranna:

Ritstjórar velja úr sínum hópi formann ritstjórnar til tveggja ára í senn og er hann jafnframt formađur ritnefndar. Hann er ábyrgur fyrir útgáfu ritsins og samrćmir vinnu ritstjórnar. Formađur ritstjórnar er Ari Ólafsson.

Félögin hafa hlotiđ rausnarlega styrki frá Almanakssjóđi, menntamálaráđuneyti og Íslandsbanka til ţess ađ hefja útgáfuna og kynna ritiđ.