Sigþór Pétursson

Móttekin: 3. jan. 2011 - Vefútgáfa: 21. desember 2011

Ágrip

Greinin fjallar um það sem teljast verður misnotkun á orðum yfir algeng hugtök í efnafræði, þ.e. vatnsrof og hvötun (hydrolysis og catalysis). Klofnun edikssýruestersins í aspirini eða acetylsalicylic acid er notað sem dæmi, en þetta gerist með mismunandi hvarfgangi við mismunandi sýrustig. Fjallað er um ófullnægjandi og villandi umfjöllun um og skilgreiningar á þessum hugtökum í mörgum viðurkenndum handbókum og kennslubókum í efnafræði.

pdf sækja grein (pdf) [raust.is/2011/1/01/]