Kristjßn Matthíasson, Victor Huasheng Wang og Ágúst Kvaran

Mˇttekin: 14. janúar 2011 - Vef˙tgßfa: 21. desember 2011

┴grip

Farið er yfir ýmis atriði litrófs- og massagreininga þar sem margar ljóseindir eru notaðar til örvunar. Með því avð mæla magn jóna sem myndast sem fall af tíðni má greina á auðveldan hátt víxlverkun á milli rafeindaástanda sameinda. Örvarnir í E1Σ (v’=1) ástand HCl sameindarinnar voru mældar með REMPI-TOF tækni. Víxlverkun reyndist vera á milli snúningsþrepa ástandanna E1Σ (v’=1) og V1 Σ+ (v’=14). Víxlverkunin er háð snúningsþrepum ástandanna tveggja. Víxlverkunarstuðull var ákvarðaður (W12 = 123 cm-1).

pdf sŠkja grein (pdf) [raust.is/2011/1/02/]