Jón Ingólfur Magnússon

Móttekin: 15. ágúst 2003 - Vefútgáfa: 4. september 2003

Ágrip

Í þessari grein er sagt frá Abel-verðlaununum í stærðfræði, sem norska ríkisstjórnin stofnaði til á síðasta ári til minningar um Niels Henrik Abel. Fyrirkomulagi minningarsjóðsins er lýst og ævi og störf Abels eru rakin í stuttu máli. Jafnframt eru fyrsta verðlaunahafanum, Jean-Pierre Serre, gerð nokkur skil.

pdf sækja grein (pdf) [raust.is/2003/1/07/]