Birgir Urbancic Ásgeirsson og Páll Jakobsson

Móttekin: 6. september 2010 - Vefútgáfa: 30. nóvember 2010

Ágrip

Sólskjálftar stafa af bylgjuhreyfingum í sólinni. Bylgjurnar sem birtast sem sveiflur á yfirborđi sólarinnar samanstanda af mörgum eiginsveifluháttum međ mismunandi tíđnir. Međ mćlingum á yfirborđinu hafa sveiflurnar veriđ greindar međ hjálp Fourier ummyndunar. Slíkar rannsóknir veita innsýn í innri gerđ sólarinnar. Hér verđur greint frá ţví sólarlíkani sem viđtekiđ er í dag, stiklađ á stóru um eiginleika sólskjálfta og hvernig mćlingar á ţeim fara fram. Einnig verđa niđurstöđur úr sólskjálftarannsóknum bornar saman viđ sólarlíkön. Ađ lokum verđur stuttlega fjallađ um skjálfta í öđrum sólstjörnum.

pdf sćkja grein (pdf) [raust.is/2010/1/07/]