Móttekin: 14. desember 2010 - Vefútgáfa: 22. desember 2010
Hér er lýst heimsins minnsta leisi sem getur veriđ allt niđur í 10-20 nm ađ stćrđ. Slíkur nanóleisir er um margt frábrugđinn hefđbundnum leisum og byggir í raun ekki á mögnun ljóseinda heldur mögnun á sveiflum í rafeindaţéttleika í örsmáaum málmögnum. Nýlegar tilraunir hafa gefiđ vísbendingar um leisivirkni í glerhúđuđum 14 nm gullögnum.
sćkja grein (pdf) [raust.is/2010/1/02/]