Móttekin: 20. apríl 2010 - Vefútgáfa: 02. ágúst 2010
Greint er frá því hvernig tókst að þróa nýjan ljósgjafa, leysi, fyrir samheldið ljós í einum geisla, á grundvelli örvaðrar geislunar rafsegulbylgna. Rakin eru áhrif þessarar uppgötvunar á þróun ljósfræðinnar og annarra greina eðlis-, efna- og stjörnufræði og gefið stutt yfirlit um tæknilega notkun hennar.
sækja grein (pdf) [raust.is/2010/1/01/]