Móttekin: 16. febrúar 2008 - Vefútgáfa: 22. júli 2008
Í greininni er fjallað um almennt viðurkennda nauðsyn þess að draga verulega úr notkun jarðefnaeldsneytis í heiminum. Vakin er athygli á muninum á tæknilegum útfærslum á miðlun orku, til dæmis til samgöngutækja, og orkuframleiðslunni sjálfri. Möguleikar okkar Íslendinga til þess að gera enn betur, bæði í orkuframleiðslu og sparnaði á jarðefnaeldsneyti, eru einnig ræddir.
sækja grein (pdf) [raust.is/2008/1/04/]