Ari Ólafsson

Móttekin 29. janúar 2006 - Vefútgáfa 15. mars 2006

Ágrip

Fjallað er um helstu þætti sem hafa áhrif á sveiflu einfaldra pendúla með lítið útslag í tregðukerfum og snúningskerfum. Áhrifum Coriolis-kraftsins á Foucault-pendúl er lýst, fjallað um uppruna og afleiðingar sporbaugssveiflu og leiðum til að viðhalda plansveiflu með föstu útslagi er lýst. Raktir eru helstu hönnunarþættir 25m hás Foucault-pendúls í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur.

pdf sækja grein (pdf) [raust.is/2005/1/05/]