Friðrik Diego og Kristín Halla Jónsdótti

Móttekin 24. apríl 2004 - Vefútgáfa 30. desember 2005

Ágrip

Mengi með aðgerðum og reglur þar að lútandi eru snar þáttur í algebru. Ein af grunnreglunum er tengiregla. Hér er fjallað um aðgerðir í þriggja staka mengi og sýnt fram á að tengiregla gildir fyrir nákvæmlega 113 af þeim tæplega tuttugu þúsund aðgerðum sem til eru á menginu. Kemur og fram hverjar þessar tengnu aðgerðir eru.

pdf sækja grein (pdf) [raust.is/2005/1/04/]