Móttekin 15. október 2005 - Vefútgáfa 31. desember 2005
Rjúpnastofninn á Íslandi sveiflast eins og kunnugt er og nćr hámarki á u.ţ.b.\ 11 ára fresti. Viđ kynnum hér tvö líkön sem lýsa ţessum 11 ára sveiflum: ARX-tímarađalíkan og strjált ólínulegt stofnlíkan međ töf. Stuđlar í líkönunum eru metnir međ ţví ađ bera saman reiknuđ gildi og mćldar stofnvísitölur frá norđausturlandi 1981-2003. ARX-líkaniđ sýnir greinilega ađ marktćk hnignun hefur átt sér stađ á tímabilinu. Bćđi líkönin sýna 11 ára sveiflur. Aldurshlutföllin eru ţekkt, sem gerir kleift ađ meta dánarstuđla. Dánarstuđlar fullorđinna fugla (ţ.e.~fugla eldri en eins árs) hafa vaxiđ á tímabilinu sem um rćđir, en svokallađur umfram dánarstuđull 1. árs fugla sýnir enga slíka tilhneigingu, en sveiflast líkt og stofnvísitölurnar, en hliđrađ um 2-4 ár. Umframdánarstuđull ungfugla hefur marktćkt samband viđ stofn, allt ađ 4 ár aftur í tímann og einnig viđ fjölda fálka um haust. Samkvćmt hinu metna líkani hverfa stofnsveiflur og stofninn situr fastur í lágmarki ef dánarstuđull fullorđinna fugla er ,,of hár``. Nota má veiđitölur undanfarinna ára til ađ meta heildarstofninn og náttúrulega dánartíđni. Heildarstofninn á landinu öllu sveiflast milli u.ţ.b. 35 000 og 190 000 fugla ađ vori.
sćkja grein (pdf) [raust.is/2005/1/01/]