Móttekin: 1. júlí 2004 - Vefútgáfa: 16. desember 2004
Þegar fjallað er um ferningsform yfir kroppa þá er oftast gert ráð fyrir því að kennitala kroppsins sé ekki 2. Í fyrirlestrinum er leitazt við að lýsa því með dæmum að margt verður öðruvísi ef kennitalan er 2. Helzta dæmið eru nýlegir útreikningar höfundar á Witt-grúpu kropps Laurent raða yfir kropp með kennitölu 2
sækja grein (pdf) [raust.is/2004/2/16/]