Móttekin: 10. ágúst 2004 - Vefútgáfa: 29. desember 2004
Sífellt algengara er að nota ROC greiningu til að meta tölfræðileg spálíkön. Þessi grein er samantekt á nokkrum atriðum sem eru undirstaða fyrir tölfræðilega ROC greiningu. Athyglinni er beint að notkun sennileikafallsins við ákvörðunartöku og ROC grafi þess. Fjallað er um eiginleg ROC gröf og mismunandi líkön til að meta þau. Umfjöllunin byggir á fyrri hluta doktorsritgerðar höfundar.
sækja grein (pdf) [raust.is/2004/2/15/]