Móttekið: 15. ágúst 2003 - Vefútgáfa: 24. október 2003
Tölvunotkun við rannsóknir innan víxlinnar algebru er mjög útbreidd. Við lýsum hér nokkrum grundvallaratriðum varðandi þessa notkun og sýnum dæmi þar sem tölvureikningar gáfu af sér tilgátu sem síðan var sönnuð með hefðbundnum aðferðum. Við gerum skil helstu forritapökkum sem í notkun eru og bendum á nýjustu bækur innan sviðsins.
sækja grein (pdf) [raust.is/2003/2/13/]