Móttekið: 30. október 2002 - Vefútgáfa: 25. nóvember 2003
Markmið þessarar greinar er að kynna nokkra þætti úr nútíma netafræði. Fjallað er um verkefni í netafræði og spurningar sem koma upp, rætt um aðferðir við greiningu og um reiknirit. Sérstök áhersla er lögð á slembnar aðferðir og reiknirit. Tekið er fyrir ákveðið verkefni er nefnist þakningalitun (e. domatic partition), og kynntar nokkrar nýlegar niðurstöður höfundar og samstarfsmanna hans.
sækja grein (pdf) [raust.is/2003/2/02/]