Rögnvaldur G. Möller

Móttekið: 15. febrúar 2002 - Vefútgáfa: 23. október 2003

Ágrip

Á umraðanagrúpu sem verkar á mengi Ω má skilgreina grannmynstur. Eiginleikar grannmynstursins endurspeglast í eiginleikum grúpuverkunarinnar og öfugt. Rætt er um þessi tengsl og sýnd dæmi um það hvernig má nýta tengslin til að sanna setningar um grúpuverkanir og um granngrúpur.

pdf sækja grein (pdf) [raust.is/2003/2/01/]